Blikklausnir

Sérhæfðir í blikksmíði

Í blikksmíði erum við góðir!

Blikklausnir voru ein af fyrstu verktökunum til að fara leggja loftræstingu í plastbörkum steypta í plötu þar sem íbúar eru með sína eigin varmaskipti samstæðu og geta stjórna henni sjálfir fyrir sínar þarfir.

Við tökum við pöntunum fyrir smíði á snjógildrum, sérsmíðuðum rennum, áfellum,
þakköntum, klæðningum og öllu sem tengist blikksmíði.

Einnig komum við á staðinn og gefum verð í uppsetningu og smíði á áfellum, þakköntum, þakskiptum, loftræstikerfum, rennum, niðurföllum og öllu viðhaldi sem kemur að blikksmíði.

 

Komum á staðinn tökum öll mál og gefum föst verðtilboð

Sjáum um allskonar viðhald sem og smíði

Um Blikklausnir

Blikklausnir var stofnað snemma árs 2017 af þeim Gauta og Sverri og eftir rúmt ár hjá Blikklausnum voru starfsmennirinir orðnir sex og verkefnin mjög fjölbreitt.

Stefnan var strax sett á að vera sérhæfðir þjónustuaðilar í uppsetningu á áfellum, klæðningum, loftræstingum, rennum og niðurföllum.

Árið 2018 var fjárfest í vélum til að geta unnið allt efni sjálfir og eru Blikklausnir komnir með blikksmiðju með öllum þeim vélum sem þarf að hafa til að reka slíka smiðju.

Víðtæk reynsla 

Tökum að okkur allskonar verkefni jafnt lítil og stór

Svalahandrið

Klæðning á svalahandrið sem var gert af Blikklausnum í Reykjanesbæ.

Þök

Blikklausnir hafa mikla og góða reynslu í þökum og þakskiptum.

Útsogskerfi

Útsogskerfi smíðað af Blikklausnum fyrir veitingastað í Reykjavík.

Hafðu samband í dag!