Gæði, Fagmennska og Framsækni
Við tökum við pöntunum fyrir smíði á snjógildrum, sérsmíðuðum rennum, áfellum, þakköntum, klæðningum og öllu sem tengist blikksmíði.
Einnig komum við á staðinn og gefum verð í uppsetningu og smíði á áfellum, þakköntum, þakskiptum, loftræstikerfum, rennum, niðurföllum og öllu viðhaldi sem kemur að blikksmíði.


Útsogskerfi
Útsogskerfi smíðað af Blikklausnum fyrir veitingastað í Reykjavík.

Þök
Blikklausnir hafa mikla og góða reynslu í þökum og þakskiptum.

Svalahandrið
Klæðning á svalahandrið sem var gert af Blikklausnum í Reykjanesbæ.